Svört hneta

Ein stelpa elskaði hnetur mjög mikið. Því móðir gaf henni alltaf poka af hnetum í afmælisgjöf. Á þrettánda afmælinu móðirin færði, eins og venjulega, nýjan poka af hnetum að gjöf til ástkærrar dóttur sinnar. Stelpan byrjaði með ánægju að borða þau, eftir morgunmat, eftir hádegismat og eftir kvöldmat, og stundum í staðinn fyrir þau. Viku síðar fann hún svarta hnetu. Hún borðaði það ekki og henti því aftur í pokann. Enn viku síðar, þegar pokinn var hálftómur, fann hún þessa svarta hnetu aftur. Stelpan vildi ekki borða það og henti því aftur í pokann. En viku síðar var pokinn tómur, aðeins neðst á honum lá þessi grunsamlega svarta hneta. En þar sem stelpunni langaði mjög í hnetur borðaði hún þessa grunsamlegu svörtu hnetu líka. Viku seinna heyrði hún grunsamlegt þrusk innra með sér.

„Ó, hvað er það?“ sagði stelpan.

„Það er ég, ormur,“ svaraði rödd einhvers innan frá. „Ég bjó inni í svartri hnetu, og núna bý ég í maganum þínum.“

„Hvað ert þú að gera þarna?“ spurði stelpan.

„Ég naga gat að utan,“ svaraði ormurinn.

„Kæri, kæri, góður ormur!“ bað stúlkan. „Ég bið þig, gerðu þetta ekki, því þá mun ég líklegast deyja.“

En það var sama hvernig stúlkan bað, illi ormurinn frá svartri hnetu nagaði gat á maga stúlkunnar. Og svo dó stelpan sem elskaði hnetur.



© Tímofej Érmolaév