Svartur steinn

Einn daginn komu til drengs vinir hans og buðu honum að synda í sjó. Móðir drengsins segir: „Farðu, en ekki synda hjá svarta steini.“

Þegar þeir komu að sjónum, öll strönd var upptekin, aðeins laus staður var hjá svarta steini. Drengurinn fyrst vildi ekki synda þar, en vinir hans fóru að hlæja að honum, og hann skipti um skoðun.

Svo þeir stukkum í sjóinn og fóru að synda. Skyndilega einn vinanna segir: „Ó, eitthvað beit mig í vinstri fótinn,“ og fölnaði dálítið.

Litlu síðar: „Ó, eitthvað beit mig í hægri fótinn,“ og fölnaði enn meira.

Eftir: „Ó, eitthvað beit mig í vinstri höndina,“ og fölnaði sem föl.

„Ó, eitthvað beit mig í hægri höndina,“ sagði vinurinn og drukknaði.

Það sama gerðist með annan vininn, hann fölnaði og drukknaði líka. Þá leit drengurinn við og sá að þar var að synda hræðilegur hákarl, sem beit af vinum sínum hendur og fætur og síðan át þá alveg. Hann varð hræddur og synti til lands. Og hákarlinn synti á meðan í kringum hann í hringi. Þegar drengurinn fór í land, það kom í ljós að hár hans hefir gránað.



© Tímofej Érmolaév